
Baðherbergi
Baðinnréttingarnar koma í mörgum stærðum og eru fáanlegar
í öllum útlitunum sem við bjóðum upp á.
Við erum einnig með gott úrval af speglum,
vöskum og blöndunartækjum
Komdu með eða sendu okkur málsetta teikningu af þínu rými
og við hjálpum þér að hanna drauma innréttinguna þína.